38. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 7. febrúar 2024 kl. 09:05


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:05
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:12
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:05
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:05
Guðrún Sigríður Ágústsdóttir (GSÁ), kl. 09:05
Kári Gautason (KGaut), kl. 09:05
Logi Einarsson (LE) fyrir (KFrost), kl. 09:05
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:05

Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 9:54. Jóhann Friðrik Friðriksson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Hjúkrunarheimili - skipulag fasteignamála Kl. 09:06
Til fundarins komu Runólfur Birgir Leifsson, Guðrún Fanney Sigurðardóttir, Linda Garðarsdóttir og Elsa B. Friðfinnsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu. Þau kynntu hugmyndir að breyttu fyrirkomulagi í fasteignamálum hjúkrunarheimila. Síðan svöruðu þau spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:53
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:54
Fundargerð 37. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:55